Fyrri hluta Garpamóts lokið Prentvæn útgáfa
Föstudagur, 09. mars 2012 22:37

Fyrri hluta garpamóts Ægis lokið. Mótið var skemmtilegt og gaman að sjá nýja garpasundmenn stinga sér til sunds. Sett voru nokkur garpamet einnig.

Úrslit má nálgast hér http://www.aegir.is/live/garpar2012/
Sjáumst á morgun í spennandi seinni hluta mótsins, ailment cialis sem hefst kl.12.15