Sundæfingabúðir Ægis-þríþrautar og garpar Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Sunnudagur, 13. mars 2011 17:03

Sundæfingarbúðir Ægis-þríþrautar og Garpa verða haldnar helgina 1.3. apríl í innilaug Laugardalslaug.

Dagskrá:

Föstudaginn 1. april- kl. 18-20 Æfing - Þema: hraði og sprettir.

Laugardaginn 2. apríl - kl. 9-12 fyrirlestrar.

Fyrirlestur 1. Orkumyndun í líkamanum - Lífefnafræði og lífeðlisfræði grunnatriði.

Fyrirlestur 2. Orkumyndun í líkamanum - Áhrif á þjálfun.

Laugardagur 2. Apríl - kl. 13.30 -16 Æfing - Þema: fjórsund

Sunnudagur 3. apríl - kl.9-12 Æfing - Þema: Langsund og þol.

Þjálfarar: Jacky Pellerin og Rémi Spilliaert

Verð: 4.900kr.

 Innifallið er: Kennsla, decease aðgangur í sundlaugina, hádegismatur á laugardaginn, orkudrykkur á æfingum.

Greiðist hjá Jacky fyrir 1. apríl.

Upplýsingar hjá Rémi - Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. - 840 8652

<<< Ítarleg dagskrá í pdf hér >>>