Franskameistaramót garpa í Antibes Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Þriðjudagur, 25. júní 2013 21:51

Rémi sundgarpur Ægis tók þátt í franskameistaramótið garpa sem fór fram um helgina 19.-23. júní í Antibes á frönsku rívierunni. Keppt er árlega í 50m laug og nú tóku 1550 manns þátt. Yngsti keppandinn var fædd 1988 og sú elsta var fædd í 1921! Rémi keppti í 1500m, pilule 400m, here 200m, 100m skrið og í 400m fjórsundi. Gékk ágætlega, hann setti PB í fjórum af fimm greinum og íslandsmet í öllum greinum.

Úrslitin mótsins eru <<hér>>. 

 

Myndin fyrir neðan: Bræðurnir Rémi og Pierre Spilliaert á mótinu í Antibes. Pierre í flokki 50-54 ára syndir fyrir sundfélagið Grenoble Alp'38. 

P6210272