Fyrsta garpamóti Ægis lokið Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 19. febrúar 2011 15:23

Fyrsta garpamóti Ægis lauk í morgun. Alls tóku þátt um 90 keppendur úr 11 sundfélögum. Úrslitin eru komin hér á forsíðu Ægis. Það er mjög jákvætt og ánægjulegt að sjá hvernig görpunum fjölgar stöðugt og fyrir marga þátttakendur var þetta fyrsta sundmót ævinnar en ... ekki það síðasta.

Alls voru sett 11 garpamet á mótinu:

*  800 Skrið Kvenna 30-34 - 11:35, pills 48 - Kristín L Steinadóttir - SH

*  800 Skrið Kvenna 35-39 - 11:29, online 33 - Birna Björnsdóttir - SH

*  50 Bringa Karla 60-64 -  41, viagra 37 - Kári Kaaber - SH

*  50 Bringa Kvenna 35-39 -  38,95 -  Sigríður Lára Guðmundsdóttir - Breiðablik

*  50 Flug Kvenna 30-34 - 35,13 - Kristín L Steinadóttir - SH

*  50 Skrið Karla 55-59 -  29,94 -  Hans Birgir Friðriksson - Tindastól

*  200 Bak Kvenna 35-39 - 3:22,99 - Bjarney Guðbjörnsdóttir - ÍA

*  200 Bak Kvenna 40-44 - 3:23,35 19.2.2011 Þórunn Kristín Guðmundsdóttir - ÆGIR

*  200 Bak Karla 35-39 - 2:46,11 - Hörður Guðmundsson - ÆGIR

*  200 Bak Karla 50-54 -  3:40,68 - Þorgeir Sigurðsson - Breiðablik

* 100 Bringa Kvenna 35-39 - 1:28.31-  Sigríður Lára Guðmundsdóttir - Breiðablik

 

Garpahópur Ægis langar að þakka mótstjórn, tölvuvinnslu, dómurum og öllum starfsmönnum sem gáfu sér tíma til að gera þetta mót veruleika.

Ásta, Hulda, Hörður, Jacky, Lóa, María Björk, Rémi og Þórunn