Reykjavik International Games 2021 - Sundhluti Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Mánudagur, 11. janúar 2021 22:14

 

rig logo

Sundhluti Reykjavíkurleikanna (RIG 2021) verður haldinn í Laugardalslaug dagana 5.-7. febrúar 2021.

Mótið er samstarfsverkefni Sundfélagsins Ægis og Sundsambands Íslands og er nú haldið í 16. sinn. Nánari upplýsingar má finna á upplýsingasíðu SSÍ um RIG og á RIG síðunni.