RIG 2017 Starfsmenn Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Laugardagur, 21. janúar 2017 07:59

ampoule sans-serif;">Eftir viku hefst RIG 2017 og að venju þarf að manna mótið með dómurum og öðru starfsfólki.

ailment sans-serif;">Það vantar fólk í eftirtalin störf: 

  • Tæknibúr
  • Hlaupara
  • Riðlastjóra
  • Hjúkrunarfræðing/Lækni

Vinsamlega sendið skráningar í þessi störf fyrir þriðjudaginn 24.janúar á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Þá viljum við minna Ægisdómara á að taka vel í þátttökubeiðni frá dómaranefndinni. 


Upplýsingar um mótið er að finna hér: http://www.sundsamband.is/default.aspx?PageID=25eaac70-c12d-11e6-940f-005056bc530c