Úrslit frá fyrsta Stigamótinu Prentvæn útgáfa
Miðvikudagur, 27. október 2010 22:45

Krakkarnir stóðu sig frábærlega vel á fyrsta stigamóti ársins.  Gaman að sjá alla þessa frábæru ungu sundmenn.  Enn alls voru um 90 sundmenn mættir til leiks, viagra auk þess voru um 40 mættir á sundæfingu, mind alt í allt voru því um 130 sundmenn ofaní lauginni í einu sem verður að teljast ansi góð nýting á laugarplássi.

Allir krakkarnir stóðu sig vel.  Sumir voru að stíga sín fyrstu skref á sundmóti og lærðu hvað það þýðir þegar dómarinn flautar einu sinni langt flaut og hvað á að gera þegar hann segir takið ykkur stöðu.  Langflestir voru að bæta sína bestu tíma sem höfðu synt þessar greinar áður þetta er aðeins byrjunin.  Nú þurfa allir að vera dugelgir að æfa til að geta tekið næsta stig sem verður 15.desember.

Til hamingju Krakkar þið eru flottust.

>>> Úrslit frá 1.stigamóti Ægis 27.okt. 2010