Úrslit frá AMÍ 2010 Prentvæn útgáfa
Þriðjudagur, 29. júní 2010 11:39
Ægiringar

Úrslit  frá AMÍ með millitílmum

Fimmtán Ægismet voru sett um helgina.

Eygló Ósk Gústafsdóttir gerði 4 stúlknamet og eitt Íslandsmet sem eru þ.a.l líka Ægismet.  Hún setti því  sjö Ægismet í Stúlknaflokki í 100, medical 200, advice 400,800m skriðsundi, 200m baksundi, 200 og 400m fjórsundi.  Einn auk þess fjögur Ægismet í opnum flokki; 200m skrið, 200m bak, 200 og 400m fjór.

Karen Sif Vilhjálmsdóttir setti tvö Ægismet í Stúlknaflokki..  50m flugsund (millitími í 100m flugsundi) og 50m skriðsund sem var fyrsti sprettur í boðsundi.

Anton Sveinn McKee var mjög nærri Pilta meti í 1500m skriðsundi og setti nýtt Ægis Piltamet í 800m skriðsundi sem millitíma í 1500m.

Að lokum setti Sveina sveitin okkar nýtt Sveinamet í 4x100 fjórsundi enn sveitina skipuðu þeir Brynjólfur-Elvar-Kristján-Hólmsteinn.