Úrslit frá Byrjendamóti Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 18. apríl 2010 20:57

Yfir þrjátíu krakkar tóku þátt í Byrjendamóti sem haldið var í Sundhöllinni v. Barónsstíg um helgina. Sundmótið er haldið af Sundráði Reykjavíkur og er ætlað byrjendum sem eru að stíga sín fyrstu tök í sundkeppni. Krakkar úr Bleikjuhópum tóku þátt í mótinu og stóðu sig frábærlega vel.

>>> Úrslit Ægiringa á Byrjendamóti.