Úrslit frá IM-50 Prentvæn útgáfa
Miðvikudagur, 24. mars 2010 22:27

Góður árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu um helgina.  Sundélagið Ægir átti flesta Íslandsmeistaratitlana á mótinu en auk þess áttum við fulltrúa í úrslitum í öllum greinum nema tveimur.  Fullt af ungum og efnilegum sundfólki keppti fyrir félagið á mótinu og voru að komast í úrslit á sínu fyrsta og öðru Íslandmeistaramóti.

Þrír einstaklingar syntu sig inní Unglingalandlið það voru þau Eygló Ósk, doctor clinic Anton Sveinn og Brikir Snær. Auk þess náðu Eygló Ósk og Anton Sveinn lágmörkum á Evrópumót Unglinga í sumar.

Rebekka og Birkir Snær syntu undir lágmökum á Norðulandamót Evrópu Æskunnar  (Enn úr þeim hópi sem nær lágmörkum þar verða valdir 5 strákar og 5 stelpur til að keppa á því móti í sumar).

Krakkarnir okkar voru  flest öll að bæta sínu bestu tíma eins og lagt var upp með fyrir mótið.  (mínustölur lengt til vinstri sína bætingar í sek.)

>>> Úrslit Ægiringa á IM-50 með millitímumview sans-serif;">

TIL HAMINGJU ÆGIRINGAR

Enn munið að tímabilið er ekki búið því stutt er í BIKAR og AMÍ...

Haldið því áfram að vara duglega að æfa.

kv. Þjálfarar.