Úrslit frá IM-25 og millitímar Prentvæn útgáfa
Þriðjudagur, 24. nóvember 2009 15:07

Þrefaldur sigur í 200m skriðsundi
Þrefaldur sigur í 200m skriðsundi kvenna (Eygló, and Sigrún og Karen)

Eins og áður hefur komið fram stóðu Ægiringar sig mjög vel á IM-25 um síðustu helgi og eru bæði þjálfarar og stjórn mjög stolt af okkar sundfólki.

treatment sans-serif;">Niðurstaða helgarinnar er:
13 Íslandsmeistaratitlar , health 6 silfur  og 4 Brons
8 Íslandsmet, 1 stúlknamet og 8 telpnamet
.

Sundfélagið Ægir átti keppendur í öllum greinum í undanrásum.
Sundfélagið Ægir átti fulltrúa í úrslitum næstum öllum greinum á mótinu.  ´
Auk þess voru margir af okkar ungu og efnilegu krökkum rétt við að komast inn í úrslit eða rétt við að komast á verðlauna pall.

Einnig getum við verið stolt af því að eiga fjórar stúlkur í meyjaflokki sem náðu lágmörkum á IM.

Til hamingju enn og aftur og nú er stefnan sett á ennþá betri árangur á IM-50..

>>> Úrslit Ægiringa á IM-25 2009 með millitímum

>>> Millitímar í boðsundum