Úrslit frá Ægiskvöldi Prentvæn útgáfa
Laugardagur, 14. nóvember 2009 21:49

Ægis-kvöldið gekk vel á föstudaginn.  Um 70 upprennandi sundstjörnur stungu sér til sunds í öðrum enda laugarinnar á meðan Im-25 hópurinn undirbjó sig fyrir stóra prófið um næstu helgi.

>>> Úrslit frá Ægiskvöldi 13.nóveber 2009