Úrslit frá Lágmarkamót Prentvæn útgáfa
Föstudagur, 06. nóvember 2009 23:02

Góður árangur náðist á Lágmarkamótinu okkar í kvöld. 
Ein sundkona bættist við IM-25 hópinn, online Diljá Sif Þórdísardóttir náði lágmarki í 200m baksundi.  Einar Gunnlaugs og Birkir Snær bættu við sig lágmarki í 200m baksundi, purchase Unnur Andrea 200m fjórsundi og Kristnn Jaferian í 50m skriðsundi.  Flest allir voru að bæta sína bestu tima og oft innan við 1% frá lágmarki.

Það er því glæsilegur og stór hópur frá Sundfélaginu Ægi sem mun taka þátt í IM-25 í ár.

>>> Úrslit frá Lágmarkamóti