Úrslit frá Bikarkeppni SSÍ Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Sunnudagur, 12. október 2014 18:05

Bikarkeppni SSÍ fór fram um helgina og þar synti Ægir undir hatti Íþróttabandalags Reykavíkur (ÍBR) í 2. deild. ÍRB varð bikarmeistari kvenna en SH varð bikarmeistari karla. ÍBR öðlaðist keppnisrétt í fyrstu deild að ári bæði í flokki kvenna og karla.

Sjá frétt um úrslit mótsins hér og bein úrslit hér