Úrslit frá IM-50 2009 Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 23. mars 2009 08:58

im50_bodsund
Sigursveit Ægis í 4x200m skriðsundi og 4x100m skriðsundi
(Karen Sif - Sigrún Brá - Eygló Ósk - Jóhanna Gerða)

Eins og fram hefur komið stóðu krakkarnir okkar sig mjög vel á nýliðnu Íslandsmeistaramóti.  Þegar úrslitin eru skoðuð nánar kemur í ljós að lang flestir eru að bæta sína bestu tíma.  Fullt af persónulegrum sigrum.
Haldið áfram á þessri braut.

Fjögur Íslandsmet og þrjú Telpamet

13 GULL - 8 SILFUR - 6 BRONS

15 Íslandsmeistaratitlar

Nú tekur við ein róleg vika enn svo þurfið þið að koma ykkur strax í gír því það er sutt í  BIKAR...

>>> Úrslit og millitímar Ægiringa á IM 50 2009

>>> Úrslit og millitímar Ægiringa í boðsundum á IM 50