Úrslit jólamóts Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Kristrún   
Sunnudagur, 15. desember 2013 13:15

Jólamót Ægis fór fram í Laugardagslaug í morgun. Góð þáttaka var á mótinu og keppendur á öllum aldri.

Eftir nokkrar greinar héldu bleikjuhópar félagsins glæsilega sundsýningu með aðstoð sundmanna úr eldri hópum. Flottir krakkar og framtíðarsundmenn.

Þegar styttri greinarnar voru búnar syntu nokkrar stúlkur 800m skriðsund og nokkrir drengir syntu 1500m skriðsund með flottar bætingar.

Einnig mætti jólasveinninn á mótið með ýmislegt góðgæti sem gladdi keppendur, prescription sales unga sem eldri.

Hér má sjá úrslit mótsins.