Vormót Breiðabliks Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Kristrún   
Þriðjudagur, 28. maí 2013 21:55

Nokkrir krakkar úr Höfrungum og Brons tóku þátt í Vormóti Breiðbliks þar sem þau voru að reyna að ná AMÍ lágmörkum. Það gekk mjög vel og nokkrir bættu lágmörkum í safnið en aðrir náðu sínu fyrsta. 

 

Hér er úrslit mótsins.