Úrslit frá Lágmarkamóti Prentvæn útgáfa
Fimmtudagur, 07. júní 2012 15:08

Níu sundmenn frá Ægi bættu við sig Lágmörkum á AMÍ á lágmarkamótinu í gær. Hópurinn stækkar og stækkar, try and sértakelga er gaman að sjá hve stór og glæsilegur 12 ára og yngri hópurinn er orðinn.

Þessir bættu við sig lágmörkum á AMÍ:

Skúli Thor Ásgeirsson (10) 200 fjórsund og 200 skriðsund
Steinunn Benediktsdóttir (13) 100m baksund
Ingibjörg Erla Garðarsdóttir (12) 400m skriðsund
Rebekka Ýr Guðbjörnsdóttir (13) 100m flugsund
Sara Sunneva Gunnarsdóttir (12) 200m fjórsund
Fanney Lind Jóhannsdóttir (10) 400m skriðsund
Jóhanna Lan (11) 200m og 100m fjórsund
Natalia Ostapiuk (12) 100m og 200m skriðsund
Sunna Dís Örvarsdóttir (11) 100m skriðsund

>>> Úrslit frá Lágmarkamóti