Úrslit frá Akranesleikum Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 04. júní 2012 23:24

Rúmlega fimmtíu Ægiringar fóru á „Flórída Skagann" eins og Skaginn var kallaður um helgina og syntu í útlaug í frábæru veðri. Hjá sumum tók það smá tíma að venjast því að synda í út enn hjá öðrum sem æfa í útlaug allt árið þá var þetta ekkert mál.

Krakkarnir voru að synda á flottum tímum, pharmacy bæta sig eða voru rétt við sinn besta tíma. Nokkrir náðu að bæta við sig lágmörkum og enn stækkar AMÍ-hópurinn okkar.

Þökkum Fararstjórum fyrir frábært starf og öllum þeim fjölmörgu foreldrum sem komu upp á skaga til að hjálpa til við dómgæslu eða bara til að hvetja krakkana áfram.

Takk fyrir helgina, try þið voruð lang flottust og ég hlakka til að fara á AMÍ með ykkur.

>>> Úrslit 12 ára og yngri

>>> Úrslit 13 ára og eldri