Úrslit frá Fimmta Stigamóti Ægis Prentvæn útgáfa
Föstudagur, 25. maí 2012 21:46

Fimmta og síðasta stigamótið fór fram í kvöld smá hikst og tæknilegir örðuleikar voru í byrjun en svo fór allt á fulla siglingu.  Flottur árangur náðist á mótinu, sale fullt af flottum tímum, cialis lágmörk á AMÍ.

Alls tóku um sjötíu krakkar úr Bleikjum, recipe Löxum, Höfrunum, Brons og Silfur.

Eftir mótið fengu allir Pizzu frá Eldsmiðjunni og Safa frá Ölgerðinni.

Hjá Löxum og Bleikjum sem ekki fara á Akranesleika er þetta síðasta verkefni vetrarins og þökkum við kærlega fyrir veturinn og vonumst til að sjá alla aftur í haust.

>>> Úrslit frá mótinu (raðað eftir sætum)

>>> Úrslit eftir nöfnum (AMÍ lágmörk og bætingum)