Úrslit frá Vormóti Fjönis Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 04. mars 2012 22:45

Nokkrir galvaskir Ægiringar tóku þátt í Vormóti Fjönis um helgina.  Þetta er nú í annað skiptið á þessu ári sem við tökum þátt í móti í 50m laug sem er mjög gott fyrir reynslubankann. Nokkrir náðu að bæta við sig AMÍ lágmörkum og AMÍ-hópurinn stækkar og stækkar með hverju mótinu.

Það er gaman að sjá hvað við eigum marga flotta sundmenn í 12 ára og yngri og ég held að það stefni í met-þátttöku í þeim aldursflokki hjá okkur á AMÍ.

Haldið áfram að vera dugleg að æfa því það eru þrár vikur í næsta sundmót, thumb Sundmót Ármanns sem verður í 25m laug.

>>> Úrslit Ægiringa á Vormót Fjölnis