Úrslit frá Stigamóti Prentvæn útgáfa
Föstudagur, 24. febrúar 2012 22:34

Þriðja Stigamót Ægis fór fram í kvöld við frekar óvenjulegar aðstæður.  Þar sem að "Brúin" var biluð þurftum við að halda mótið þversum í lauginni og notast við handklukkur.  Um 50 krakkar mættu á svæðið og stóðu sig frábærlega vel og margir náðu að bæta sýna bestu tíma þrátt fyrir að aðstæður væru ekki eins og best verður á kosið.

Þökkum öllum þeim sem hjálpuðu til við framkvæmd mótsins.

>>> Úrslit frá þriðja Stigamóti Ægis