Sundfélagið Ægir Reykjavíkurmeistari í Sundi 2012 Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 09. janúar 2012 11:31

Ægiringar eru Reykjavíkurmeistarar í sundi 2012.  Margir af elstu sundmönnunum okkar voru ennþá í æfingabúðum í Flórída og gátu ekki tekið þátt enn þá þurftu bara þeir yngri og efnilegu að sýna hvað í þeim bjó.  Niðurstaðan var að Ægir sigraði með miklum yfirburðum. Krakkarnir voru að standa sig mjög fullt af AMI lágmörkum og mjög gaman.

Til hamingju.

>>> Úslit frá mótinu eftir greinum

Úrslit eftir Hópum

>>> Úrslit LAXAR

>>> Úrslit HÖRUNGAR

>>> Úrslit BRONS Breiðholti

>>> Úrslit BRONS Laugardal

>>> Úrslit SILFUR

>>> Úrslit GULL