Úrslit frá Jólamóti Prentvæn útgáfa
Laugardagur, 17. desember 2011 23:17

joli_i_kafiJóla og Stigamót Ægis var haldið í dag.  Alls mættu um 100 sundmenn á mótið allt frá Bleikju-hóp og upp í Gull-hóp.

Mótið gekk vel eftir smá tæknileg vandamál í byrjun og Jólasveinninn kíkti í heimsókn.

Í næstu viku verða svo nokkrar skemmilegar æfingar áður enn við förum í Jólafrí.

Gull, story cialis Silfur og Brons synda æfingar milli jóla og nýjárs enn aðrir hópar fá jólafrí mili jóla og nýjárs. Æfingaplanið er að finna á innri síðum hópanna.  Æfingar hefjast svo aftur samkv. stundarskrá 3.janúar.

>>> Úrslit frá Jóla og Stigamóti Ægis

Gleðileg Jól