Þrjár Stúlkur frá Ægi með verðlaun í Köge Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 27. nóvember 2011 23:14

Um helgina tóku 19 Reykvískir Unglingar þátt í sundmóti í Köge sem er staðsett rétt við Kaupmannahöfn. Árangurinn á mótinu var góður og stóður Ægiringarnir sig vel.  Allir náðu að bæta sig í e-h grein og þrjár stúlkur frá Ægi náður á krækja sér í verðlaun.

Rebekka Jaferian setti mótsmet í 800m skriðsundi og sigraði, pilule en einnig sigraði Rebekka í 400m skriðsundi á föstudaginn.

Paulina Lazorikova nældi sér í þrjú gull í 200m flugsundi, 400m fjórsundi og 200m fjórsundi. Synti svo til úrslita í 50 og 100m flugsundi. Varð í 4.sæti í 50m flugsundi og örður sæti í 100m flugsundi.

Íris Emma Gunnarsdóttir synti sig þrisvar sinnum inn í úrslit og nældi í þrjú verðlaun. Gull í 100m fjórsundi og Brons í 50m og 100 bringusundi og var svo rétt við að komast í úrslit í 50 og 100m skriðsundi.

Almennt voru krakkarnir frá Reykjavík að standa sig mjög vel.  Glæsilegur Árangur hjá þessum ungu og efnilegu krökkum. Nú er bara að um að gera að vera dugleg að æfa því næsta verkefni hjá Reykjavík er að fara til Darmstadt í sumar.

>>> Úrslit Ægiringa á Köge