6 ný Ægismet á TYR-móti Prentvæn útgáfa
Þriðjudagur, 04. október 2011 16:57

Alls voru sett 6 ný Ægismet á TYR-mótinu um helgina.

Eygló Ósk setti Ægismet í 50m baksundi, viagra bæði í kvenna og Stúlknaflokki og svo Stúlknamet í 50 flugsundi, 100m flugsundi og 100m fjórsundi.

Anton Sveinn setti Ægismet í Karlaflokki í 1500m skriðsundi.

Sjá nánar undir Afrekasrár, hér til vinstri á síðunni

Almennt voru krakkarnir okkar að standa sig mjög vel séstaklega þegar miðað við fyrsta mótið á þessut tímabili.

>>> Úrslit Ægiringa 12 ára og yngri

>>> Úrlsit Ægiringa 13 ára og eldri.