Úrslit frá Akranesleikum Prentvæn útgáfa
Þriðjudagur, 14. júní 2011 20:16

Um 25 krakkar kepptu á Akranesleikum um helgina.  Krakkarnir stóðu sig að vanda mjög vel og nokkrir nældu sér í AMÍ lágmök, recipe þrátt fyrir að það hafi nú ekki verið markmiðið.  Nú er aðeins eitt mót eftir hjá flestum* á þessu tímabili því nú er rétt rúm vika í AMÍ á Akureyri 2011. (*fyrir utan þá heppnu sem fá að synda út júlí og fara í landsliðverkefni..)

>>> Úrslit Ægiringa á Akranesleikum.