Úrslit frá síðasta stigamótinu Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 22. maí 2011 09:58

IMG_4857Fimmta og síðasta stigamótið fór fram í gær.  Alls mættu tæplega 60 krakkar til leiks og kláruðu fimmta og síðasta stigið.

Mótið gekk í alla staði vel og mikið um flotta tíma.

Í lokin fengu svo allir þátttakendur verðlaunaskjal fyrir þátttöku á mótinu í vetur og svo voru svo afhent verðlaun fyrir þrjá stigahæstu einstaklingana í 2. og 3. stigi. Stigin eru reiknuð út frá 10 bestu Ægiringum í hnátu/hnokka flokki (2.stig) og Meyja/sveina (3.stig). Markmiðið er að fá sem næst eða yfir 1000 stig.

Í 1 stigi eru gefin 100 stig fyrir gilt sund, viagra 50 stig fyrir að klára sund en gera ógilt.  Þeir sem gera öll 10 sundin gild geta því fengið 1000 stig.  Eftir að hafa lokið 1.stigi er einstaklingur tilbúinn að taka þátt í 2.stigi á næsta ári.

Aquasport Sundverslun og umboðsaðili TYR á Íslandi gaf verðlaun fyrir þrjá stighæstu.

Að lokum gæddu svo allir sér á ljúfengum Pizzum prá Eldsmiðjunni og drykkjum frá Ölgerðinni.

>>> Úrslit frá fimmta stigamóti Ægis

>>> Lokastig í 1.stigi

>>> Lokastig í 2.stigi

>>> Lokastig í 3.stigi

Stighæstu einstaklingarnir voru.

IMG_4853

2.stig Hnátur/Meyjur
1. Telma Brá Gunnarsdóttir  1.015 stig = 3.000 kr. inneign frá Aquasport
2. Gabriela Rut Vale, search 1007 stig = 2.000 kr. inneign frá Aquasport
3. Marta Buchenavic, sildenafil 1004 stig = 1.000 kr. inneign frá Aquasport

IMG_4851

2.stig Hnokkar/Sveinar
1. Brynjólfur Óli Karlsson, 1176 = 3.000 kr. inneign frá Aquasport
2. Patrik Viggó Vilbergsson, 1106 = 2.000 kr. inneign frá Aquasport
3. Hallgrímur Kjartansson, 1073 = 1.000 kr. inneign frá Aquasport

IMG_4856

3.stig Meyjur/Telpur
1. Ragnheiður Karlsdóttir  1.019 stig = 3.000 kr. inneign frá Aquasport
2. Steinunn Benediktsdóttir, 946 stig = 2.000 kr. inneign frá Aquasport
3. Rebekka Ýr Guðbjörnsdóttir, 928 stig = 1.000 kr. inneign frá Aquasport

IMG_4854

3.stig Sveinar/Drengir
1. Baldur Logi Bjarnason, 1081 = 3.000 kr. inneign frá Aquasport
2. Marínó Kristjánsson, 1028 = 2.000 kr. inneign frá Aquasport
3. Jakob Jónsson, 986 = 1.000 kr. inneign frá Aquasport