Úrslit frá IM-50 2011 Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 11. apríl 2011 09:07

Í heildina litið erum við þjálfararnir nokkuð sáttir.  Flest allir eru að bæta sína bestu tíma í 50m laug.  Sumir skráningartímarnir í mótið voru byggðir á umreiknuðum tímum úr 25m laug og þar að leiðandi fannst mörgum þeir ekki vera að bæta sig nóg og ætluðu sér meira.

Tímabilið er ekki búið.  Nú hefst þriðji og síðasti hringurinn og hann er alltaf skemmtilegastur, store tala nú ekki um þegar sólin fer að hækka á lofti og sumarið gengur í garð.   Nú setjum við stefnuna á sumarverkefnin.   Það stefnir í stóran og flottan hóp sundmanna á AMÍ, sick auk þess eigum við stóran og breiðan hóp sundmanna í landsliðverkefnum.

Anton, Eygló og Jakob syntu sig inn á Heimsmeistaramót.

Auk þess náðu Anton og Eygló lágmörkum á Evrópumeistaramót Unglinga

Rebekka, Paulina og Sveinbjörn keppa með Unglingalandsliði á Luxembourg eftir þrjár vikur.

Auk þess hefur Rebekka náð lágmörkum á EYOF (Ólympíudaga Evrópu Æskunnar)

>>> Úrslit Ægiringa á IM-50 2011