TYR-móti lokið Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 03. október 2010 21:28

TYRÞá er fyrsta móti vetrarins lokið.  Þökkum öllum keppendum, buy viagra þjálfurum og þeim fjölmörgu foreldrum sem komu að framkvæmd þessa glæsilega móts.  Mótið gekk í alla staði vel þrátt fyrir smá tæknileg vandamál sem alltaf fylgja og mikinn loft-hita í innilauginni.  Það voru ansi margir lítrar af vatni teygaðir á mótinu um helgina.

Eitt drengjamet var sett á mótinu. Kristinn Þórarinsson, levitra úr Fjölni synti 50m baksund á tímanum 28, ed 68 sem er bæting á eigin meti sem var 29,54.

Fimm stiga hæstu einstaklingar 15 ára og eldri hlutu sértök verðlaun frá Aquasport sundverslun.

KONUR

1.sæti (10.000 kr inneign) Eygló Ósk Gústafsdóttir Ægir 1.474 stig
2.sæti (8.000 kr inneign) Jóhanna Gerða Gústafsdóttir Ægir 1.372 stig
3.sæti (6.000 kr inneign) Karen Sif Vilhjálmsdóttir Ægir 1.301 stig
4.sæti (4.000 kr inneign) Soffía Klemenzdóttir ÍRB 1.169 stig
5.sæti (2.000 kr inneign) Steinunn María Daðadóttir Ægir 1.159 stig

KARLAR

1.sæti (10.000 kr inneign) Jakob Jóhann Sveinsson Ægir 1.537 stig
2.sæti (8.000 kr inneign) Anton Sveinn McKee Ægir 1.277 stig
3.sæti (6.000 kr inneign) Birkir Snær Helgason Ægir 1.176 stig
4.sæti (4.000 kr inneign) Daniel Hannes Pálsson Fjölnir 1.141 stig
5.sæti (2.000 kr inneign) Eiríkur Grímar Kristínarson Ægir 1.125 stig

ÚRSLIT

Takk fyrir helgina Laughing