Góð uppskera á Gullmóti-KR Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 15. febrúar 2010 11:32

Ægiringar stóðu sig vel á Gull-móti KR um helgina.  Elstu krakkarnir eru þreyttir eftir erfiðar æfingar og mörg mót undanfarið.  Flest syntu fáar greinar og stóðu sig vel í þeim.  Yngri hóparnir Brons-Höfrungar og Laxar stóðu sig alveg frábærlega vel.  Fullt af flottum bætungum og margir að synda í fyrsta skipti í 50m laug. 

Úrslit mótsins

  •      Úrslit 1. hluti
  •      Úrslit 2. hluti
  •      Úrslit 3. hluti
  •      Úrslit 4. hluti
  •      Úrslit 5. hluti
  •      Úrslit 6. hluti
  •      Nánari úrslit Ægiringa
  •   

    Uppskera helgarinnar er  18 GULL - 20 SILFUR - 12 BRONS og í Öðru sæti í stigakeppni félaga góður árangur þar sem við tókum ekki þátt í boðsundum.

    Gull-verðlaunahafar:

    Aron Orri Vilhjálmsson 50br
    Brynjólfur Óli Karlsson 50 bak
    Brynjólfur Óli Karlsson 50sk 
    Elvar Smári Einarsson 200 fjór
    Eygló Ósk Gústafsdóttir 100bak
    Eygló Ósk Gústafsdóttir 200bak
    Eygló Ósk Gústafsdóttir 200 sk
    Eygló Ósk Gústafsdóttir 400 sk
    Eygló Ósk Gústafsdóttir 50 bak
    Eygló Ósk Gústafsdóttir 50 Flug
    Íris Emma Gunnarsd. 100bak
    Jakob J. Sveinsson 100 bringa
    Jakob J.Sveinsson 50 bringa
    Paulina Lazarikova 100 flug
    Paulina Lazarikova 200 flug
    Ragnheiður Karlsdóttir 100 flug
    Ragnheiður Karlsdóttir 100sk
    Sigurður Örn Ragnars.1500sk

     

    Silfur-verðlaunahafar

    Brynjólfur Óli Karlsson 50 br
    Elvar Smári Einarsson 100 br
    Elvar Smári Einarsson 200 br
    Elvar Smári Einarsson 200 sk
    Íris Emma Gunnarsd. 100 br
    Íris Emma Gunnarsd.200 bak
    Karen Sif Vilhjálmsd.200 sk
    Kristján Albert Kristins 400 sk
    Kristján Albert Kristins 50 flug
    Kristján J. Potenciano 50 flug
    Maríanna Kristjánsd. 800 sk
    Patrik Viggó Vilbergs. 100 bak
    Patrik Viggó Vilbergs 50 bak
    Patrik Viggó Vilbergs 50 sk 
    Páll Ragnar Pálsson 200 fjór
    Ragnheiður Karlsdóttir 200 sk
    Rebekka Ýr Guðbjörnsd 200 fl
    Sigurður Örn Ragnars.200 sk
    Sigurður Örn Ragnars.400 sk
    Sunna S. Vilhjálmsdóttir 50 br

    Brons-verðlaunahafar

    Aron Orri Vilhjálmsson 50sk 
    Birkir Snær Helgason 1500sk
    Eygló Ósk Gústafsdóttir 100sk
    Hólmsteinn Hallgríms50 br
    Karen Sif Vilhjálmsd. 50 skrið
    Kristján Albert Kristins. 200 bak
    Lilja Benediktsdóttir 200 flug
    Ólöf Embla Kristinsd. 800 sk
    Paulina Lazarikova 200 fjór
    Steinunn Benediktsdóttir 200 br
    Steinunn María Daðad. 200br
    Telma Brá Gunnarsdóttir 50 br