Uppskeruhátíð lokið. Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 27. desember 2009 16:32

Bestu Ægirngarnir árið 2009

>>> Myndir frá Uppskeruhátið

Í dag sunnudaginn 27. des var uppskeruhátíð félagsins haldin og munum við birta nöfn þeirra sem voru í þremur efstu sætunum. Afrekshópur félagsins var kynntur og þar vantaði einn sundmann í upptalninguna en alls hafa 16 sundmenn náð inn í hópinn sem er: Jakob Jóhann Sveinsson - Jón Símaon Gíslason - Styrmir Már Ómarsson - Sigurður Örn Ragnarsson - Sindri Sævarsson - Anton Sveinn McKee - Eiríkur Grímar Kristínarsson - Birkir Snær Helgason og Sveinbjörn Pálmi Karlsson.

Sigrún Brá Sverrisdóttir - Jóhanna Gerða Gústafsdóttir - Olga Sigurðardóttir - Karen Sif Vilhjálmsdóttir - Jóna Björk Einarsdóttir - Eygló Ósk Gústafsdóttir og Rebekka Jaferian.

Ennþá er hægt að ná í verkefni í mars en hluti hópsins stefnir á Þýskaland og hinn hlutinn til Frakklands.Wink