Jakob í Sportinu í kvöld Prentvæn útgáfa
Þriðjudagur, 02. nóvember 2010 11:34

kobbiSportið er nýr íþróttaþáttur á RUV sem fjallar á skemmtilegan hátt um íþróttalíf landsmanna. Þátturinn hóst sl. þriðjudag og í kvöld verður Jakob Jóhann Sveinsson sundmður úr Ægi í nærmynd.
Þátturinn er á dagskrá Sjónvarpsins á þriðjudagskvöld klukkan 20:50.

>>> Sportið á Facebook

>>> Sportið á ruv.is

>>> Upptaka af þættinum