Nýtt Gullfiskanámskeið - Skráning í gangi Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Miðvikudagur, 12. október 2016 19:41

about it medical helvetica, viagra approved sans-serif; font-size: 10pt;">Skráning er hafin á Gullfiskanámskeið sem hefst 15. nóvember í Breiðholtslaug. Skráning fer fram í gegnum netfangid skraning@aegir.is eða í síma 820-3156. Hvert námskeið stendur í 10 vikur og kostar kr. 17.500,-.
Takmarkadur fjoldi er í hverjum hópi, fyrstur kemur fyrstur fær.

Þjálfarar.