ÁRÍÐANDI! Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Mánudagur, 16. maí 2016 21:07
Nú ættu þeir sem EKKI eru búnir að ganga frá æfingagjöldum fyrir vorönn að vera búnir að fá áminningu í tölvupósti. Ganga má frá greiðslu í skráningarkerfi félagsins og ráðstafa frístundarstyrk upp í æfingagjöld. Eftir 23. maí nk. verða sendir út greiðsluseðlar á þá sem ekki hafa gengið frá greiðslum í skráningarkerfi og þá er jafnframt ekki lengur hægt að nota frístundarstyrkinn. Fyrirspurnir og óskir um aðstoð má senda á  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Stjórnin.