Special Practice Prentvæn útgáfa
Þriðjudagur, 17. nóvember 2015 00:04

Næstkomandi sunnudag, seek 22 nóvember, verðu haldin sameginleg æfing fyrir Brons, Höfrunga og Laxa hópa. Á æfingunni munu nokkrir þjálfarar sundfélagsins vera viðstaddir og farið verður yfir snúninga, stungur og helstu tækni atriði í sundi.
Mæting er klukkan 09:30 í Laugardalslaugina en æfingunni lýkur klukkan 12:00.
Að æfingunni lokinni munum við saman borða hádegisverð og þurfa sundmennirnir því allir að mæta með 1000 kr. Það má áætla að hádegisverðurinn verði til 12:30 eða 12:45.
Við hvetjum alla til að mæta þar sem æfingin verður mjög gagnleg og skemmtileg.
Hlökkum til að sjá sem flesta.