Fyrsti dagur HM-25 í Doha í Katar Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Miðvikudagur, 03. desember 2014 13:47

Eygló Ósk synti 100 m baksund á tímanum 59, illness 06 tæpri hálfri sekúndu frá Íslandsmeti sínu. Þessi tími skilaði henni í 23. sæti. Keppendur í sundinu voru 73 talsins. Þetta er þriðji besti tími sem hún hefur synt á. Aðeins tímar tveggja Íslandsmeta hennar frá ÍM-25 nú í vetur eru betri.

Inga Elín var í fríi í dag.

Á morgun mun Inga Elín synda 800 m skriðsund og Eygló Ósk mun synda 100 m fjórsund.

Einnig verður á morgun blandað boðsund 4x50 m fjórsund. Það kemur í ljós á morgun hverjir munu skipa þá sveit.

Guðrún Sigurþórsdóttir.