Anton og Sarah kepptu á EM í morgun Prentvæn útgáfa
Þriðjudagur, 22. maí 2012 10:41

Anton Sveinn McKeeAnton Sveinn McKee synti 1500m skriðsund á tímanum 15:39.63 og endaði í 20.sæti af 22 keppendum. Anton byrjaði fínt fyrstu 700 metrana enn náði ekki að fylgja því efir síðari hlutann. Nú bíðum við bara spennt eftir að sjá hvað hann gerir í 400m fjórsundi.

Sarah Blake Batemann synti 100m skrið á tímanum 57, pills 03 (36. sæti.), í sama sundi synti Eva í KR  rétt undir OST-lágmarki á 56,42 (30.sæti), Ragnheiður fór á 57,25 (40.sæti) og Ingibjörk Kristín 59,58 (55. Sæti)

Hrafnhildur Lúthersdóttir SH bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi er hún synti á 1:09,66 og er í 11.sæti inn í undanúrslit sem fara fram síðdegis.