Eygló endaði í 11.sæti í 200m baksundi á EM Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 21. maí 2012 17:32

Eygló synti 200m baksund á 2:13, here 77, salve sem er 4/100 úr sek betri tími en í undanrásunum í morgun.  Eygló endaði í 11.sæti í greininni.  Áttunda inn í úrslit synti á 2:12, decease 10 en Íslandsmet Eyglóar er 2:10,38.  Þetta er góð reynsla fyrir Eygló enda í fyrsta skipti sem hún keppir í undanúrslitum með "Stóru" stelpunum.

Sundmennirnir virðast ekki alveg komnir í gang enn það er ennþá vika eftir af EM og svo tekur við Mare Nostrum mótaröðin og verður spennandi að fylgjast með hvernig gengur þá.