Flottur árangur á fyrsta degi IM-50 2012 Prentvæn útgáfa
Fimmtudagur, 12. apríl 2012 22:31

sovaldi avant garde;">prostate avant garde;">Eyglóambulance avant garde;">Tvö Íslandsmet og fimm Gull, tvö silfur
og fullt af flottum bætingum

Eygló Ósk Gústafsdóttir stórbætti Íslandsmetið í 200m fjórsundi er hún synti á tímanum 2:14.87 sem er aðeins 1.5 sek frá A-lágmarki á Ólympíuleika og vel undir boðslágmarki.

 

>>> Viðtal við Eygló á mbl.is

Anton SVeinn


Anton Sveinn McKee jafnaði 11 ára gamalt met Arnar Arnarsonar í 400m skriðsundi er hann synti á tímanum 3:56.91. Lofar góðu fyrir 1500m skriðsund á morgun

>>> Viðtal við Anton á mbl.isSigrún Brá Sverrisdóttir

Sigrún Brá Sverrisdóttir sigraði 800m skriðsund eftir spennandi sund við Ingu Elínu í ÍA. Sigrún byrjaði full hægt en kom mjög sterk til baka í lokin og tryggði sér enn einn Íslandsmeistaratitilinn. Sigrún synti á tímanum 9:00.08 og er það nýtt mótsmet.

>>> Vital við Sigrúnu á mbl.is

sarahSara Blake Batemann sigraði 50m skriðsund á 25.70 eftir hörku keppni við Röggu og Evu úr KR. Gaman er að sjá 6 stúlkur synda undir 27sek.Paulina

Paulina Lazorikova sigraði 200m flugsund á 2:21.27. Bætti sig aftur um þrjár sek síðan í morgun og bætti því sig samanlagt um 6 sek og vel undir EMU-lágmarki.

 

Jóhanna Gerða Gústafsdóttir fékk silfur í 200m fjórsundi er hún synti á tímanum 2.20.18

A-Karlasveit Ægis fékk svo silfur í 4x200m skriðsundi. Sveitina skipuðu Anton, Birkir, Stefán og Eiríkur.

Guðlaug Edda var 4. í 200m fjórsundi á 2:29.15

Rebekka Jafereian var 4. í 800m skriðsundi á 9:24.93 sem er undir EMU-lágmarki.

Lilja Benediksdóttir var 6. Í 800m skriðsundi á 9:33.06 sem er undir lágmarki á Smáþjóðamót Andorra

Styrmir Már Ómarsson var 5. Í 50m flugsundi 26.92

Birkir Snær Helgason var 5. Í 400m skriðsundi á 4:10.99

>>> Hér er úrslitasíða IM-50 2012

>>> Bein útsending frá úrslitum á Sport-TV