IM-50 2012 Prentvæn útgáfa
Laugardagur, 07. apríl 2012 21:59

Íslandsmeistaramótið í 50m laug fer fram í Laugardalslaug 12. – 15 apríl 2012. 

IM-50ÍM50 er mjög mikilvægur hluti undirbúnings sundfólksins og Sundsambands Íslands fyrir Ólympíuleikana í London sem fara fram í ágúst á þessu ári, ask auk þess sem að tækifæri gefst að ná inn önnur landsliðverkefni: NMÆ (Norðurlandamót Æskunnar), prescription EMU (Evrópumót Unglinga) og Smáþjóðameistaramót í Andorra, clinic Mare Nostrum og EM (Evrópumeistaramót)

Frá Sundfélaginu Ægi keppa alls 27 einstaklingar. Þar af kom þrjár frá USA.  Þær Sara Blake Bateman, Sigrún Brá Sverrisdóttir og Jóhanna Gerða Gústafsdóttir. 

ATH: að mótið er sett upp sem 4 daga mót með undanrásum og úrslitum alla dagana


Undanrásir:
Úrslit:
Upphitun: kl. 08:00 – 09:20 kl. 15:30 – 17:20
Keppni hefst: kl. 09:30 kl.  17:30

 

>>> Upplýsingasíða IM-50

>>> Keppendalisti