Eygló með Íslands og Stúlknamet í 200m Baksundi Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 01. apríl 2012 18:49

Eygló ÓskEygló Ósk Gústafsdottir synti nýju Íslandsmeti í 200m baksund á  Spænska meistaramótinu á tímanum 2.12.33. Þetta er jafnframt Stúlknamet (15-17ára).  Gamla metið átti hún sjálf 2.13.04.  Eygló varð örnnur í sundinu. Eygló nálgast nú óðum A-lágmarkið á Ólympíleikana sem er 2:10, advice 84.

stuff Helvetica, viagra sale sans-serif; font-size: 12px;">Anton Sveinn synti 400m skriðsund á tímanum 3.58.81 og varð fimmti og bætti seinn besta tíma og setti nýtt Ægismet.

Í heildina frábær árangur hjá krökkunum okkar það verður gaman að sjá árangurinn á IM-50 eftir 10 daga.