Stúlknamet hjá Eygló í 100bak Prentvæn útgáfa
Föstudagur, 30. mars 2012 09:01

sale avant garde;">EyglóSpænska meistaramótið Dagur 2.

Eygló Ósk fór 100m baksund á 1:03.53 sem er nýtt stúlknamet, purchase Íslandsmetið er 01:03.43.  Eygló var fimmta inn í úrslit.  Það verður því spennandi að sjá hvort hún tekur metið í kvöld.  
ÓL IT er 1:02.95 og A-lágmark er 1:00.82

Jakob Jóhann fór 50m bringu á 29.83 og syndir því i B-úrslitum eftir hádegi.

Anton Sveinn fór 200m skriðsund á 1:54.39 og bætti sinn besta tíma um tæpar 1 sek og syndir í B-úrslitum eftir hádegi.

>>> Úrslit frá mótinu.

>>> Bein Útsending