Stúlknamet, EM-lágmark, EMU-Lágmark og Stighæsta sund Prentvæn útgáfa
Laugardagur, 17. mars 2012 20:07

Ágætis árangur náðist á ACTAVIS móti SH, rx þrátt fyrir stífar æfingar að undanförnu.

Eygló Ósk Gústafsdóttir, no rx setti nýtt glæsilegt stúlknamet í 200m fjórsundi 2.20.86 sem er jafnframt undir EM lágmarki.
Rebekka Jaferian, synti undir EMU lágmarki í 800m skriðsundi, synti á 9.24.22.
Anton Sveinn McKee var með stighæsta sund í karlaflokki er hann synti 200m bringusund á 2:21.26.

Alls unnu Ægringar til 10 verðlauna í dag (4 gull - 2 silfur - 4 brons)

GullEygló
Eygló Ósk 200m skrið
Guðlaung Edda 200m bak
Anton Sveinn 200 bringa
Eygló Ósk 200 Fjór

Silfur
Paulina 100m flug
Rebekka Jaferian 800m skrið

Brons
Birkir Snær 400m skrið
Íris Emma 100m bringa
Lilja 800m skrið
Guðlaug Edda 50m skrið

>>> Úrslit frá ACTAVIS móti