NCAA hefst í dag Prentvæn útgáfa
Fimmtudagur, 15. mars 2012 13:45

JóhannaKvennakeppnin fer fram í  James E. Martin Aquatics Center in Auburn, pharmacy try Alabama, salve núna um helgina og hefst í dag.

Þrjár íslenskar sundkonur náðu því markmiði að komast inn á mótið en NCAA er uppskeruhátíð Bandarískra háskóla þar sem aðeins þeir bestu fá að taka þátt.

Tvær þeirra kom úr Ægi.   Sarah Blake Bateman sem keppir í 50 skrið, 100 flugs og 100 skrið og Jóhanna Gerða Gústafsdóttir sem keppir í  200 bak, 200 fjór  og 100 bak. Hrafnhildur Lúthersdóttir frá SH keppir svo í 200 bringu, 100 og  200 fjór.

Mótið fer fram í Stikum eða Yards enn hægt er að umreikna tímana þeirra yfir í metra kerfið.  Tímarnir eru þó ekki teknir sem gildir tímar til Íslandsmeta.

>>> Frétt um þáttöku Jóhönnu á Heimasíðu FIU

>>> Frétt um Þátttöku Söru á heimasíðu Gators (krókódílana)