Fimm vikur í IM-50 Prentvæn útgáfa
Fimmtudagur, 08. mars 2012 12:43

Íslandsmeistaramótið í 50m laug fer fram í Laugardalslaug 12. – 15. apríl 2012.

Skráningafrestur rennur út föstudaginn 30. mars 2012.

Athugið að mótið stendur yfir  í fulla fjóra daga og er greinum þess raðað á annan hátt en áður.

Þeir sem að keppa á IM-50 2012 þurfa því að fá frí í skóla 12. og 13. apríl.

Undanrásir fara fram fyrir hádegi og úrslit eftir hádegi.

Uppröðun greina er a þessa leið:

Fimmtudagur 12.apríl Föstudagur  13.apríl Laugardagur  14.apríl Sunnudagur  15.apríl

1.  50 m Flug Ka
2.  200 m Flug Kv
3.  400 m Skrið Ka
4.  50 m Skrið Kv
5.  100 m Bak Ka
6.  200 m Fjór Kv
7.  200 m Fjór Ka
8.  800 m Skrið Kv
9.  4 x 200m  Skrið Ka  

10.  200 m Bak   Kv
11.  200 m Bringa Ka
12.  400 m Skrið Kv
13.  100 m Skrið Ka
14.  200 m Bringa Kv
15.  200 m Flug  Ka
16.  100 m Skrið Kv
17.  1500 m Skrið Ka
18.  4 x 200 Skrið Kv   

19.  100 m  Flug Ka
20.  100 m Flug  Kv
21.  50 m Bringa Ka
22.  200 m Skrið Kv
23.  200 m Bak Ka
24.  50 m Bringa Kv
25.  50 m Skrið   Ka
26.  100 m Bak   Kv
27.  4 x 100 Fjór Ka
28.  4 x 100 Skrið Kv

29.  50 m Bak Kv
30.  200 m Skrið Ka
31.  400 m Fjór  Kv
32.  50 Bak Ka
33.  100 m Bringa Kv
34.  100 m Bringa Ka
35.  50 m Flug Kv
36.  400 m Fjór  Ka
37.  4 x 100 Fjór Kv
38.  4 x 100 Skrið Ka