Þrár íslenskar sundkonur keppa á NSAA Prentvæn útgáfa
Fimmtudagur, 01. mars 2012 13:53

Þrjár Íslenskar sundkonur náðu því markmiði að komast inn á NCAA meistaramótið sem er  uppskeurhátíð Bandarískra háskóla og þar eru að eins þeir bestu sem komast að.

Þessar þrjár stúlkur eru:

Sarah Blake Bateman en hún er með fimmta besta tímann í 50 yarda skriði og tuttugasta og fjórða besta tímann í 100 yarda flugsundi, sovaldi henni er svo boðið að taka þátt í 100 skriðsundi.

Jóhanna Gerða Gústafsdóttir er með fjórtánda besta timann í 200 yarda baksundi en henni er svo boðið að taka þátt í 200 fjórsundi og 100 bak.

Hrafnhildur Lúthersdóttir er með tuttugasta og fyrsta besta tímann í 200 bringu og tuttugasta og þriðja besta tímann í 100 yarda bringusundi en er einnig boðið að synda 200 fjór.

Árni Már Árnason er einnig inni í karlaflokki að öllum líkindum en þeirra val fer fram á morgun.

>>> Heimasíða NSAA - Konur

>>> Heimasíða NSAA - Karlar