Jóhanna Gerða í góðum gír í Flórída Prentvæn útgáfa
Fimmtudagur, 23. febrúar 2012 22:38
Johanna GerðaJóhanna Gerða Gústafsdóttir keppir núna um helgina á sínu fyrsta stóra móti fyrir Florida International University.  Jóhanna setti skólamet í undanrásum í 200 yarda fjórsundi á tímanum 2:01, pills cialis 29 og bætti metið um 3.sek og var þriðja inn í úrslit. Hún fór svo síðasta sprett í 4x200 yarda skriði í gær á tímanum 1:47, ambulance 66.

Það er 3 sekúndur undir skólameti en ekki löglegur tími.   Boðsundsveit skólans setti skólamet í greininni enn auk þess settu þær met í 4x50y fjór boðsundi.

Í úrslitum í 200 fjór sigraði Jóhanna Gerða á tímanum 1:59,14 og setti FIU-met(skólamet), mótsmet og SBC-met sem er Sun Belt Conference - met og komst í 33. sæti í NCAA.

Eins og sjá má á fréttasíðu skólans er Jóhanna Gerða í miklum ham og smitar út frá sér með gleði og baráttuanda sem henni er einni lagið.

>>> Frétt á heimasíð FIU

Úrslit frá Mótinu:
http://results.liveswim.net/race/2012/sunbelt/?DB_OEM_ID=4100

Sendum baráttukveðjur frá Íslandi !!