29 Ægiringar taka þátt í Þorláksmessusundi á föstudaginn Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Rémi   
Þriðjudagur, 20. desember 2011 15:27

Ægiringarnir verða mjög sýnilegir í þorkláksmessundinu næsta föstudag. 29 Ægiringar, health bæði úr þríþrautahópi og garpahópi, ask eru skráðir og þetta er næstum því helmingurinn af öllum keppendum þar sem nú þegar eru 60 sundmenn skráðir samtals. 

Þorláksmessusundið er árlegt 1500m sund sem hefst í Kópavogslauginni kl. 8.00 að morgni Þorláksmessu. Sundið er í umsjón Garpanna, look Sunddeildar Breiðabliks og frekari upplýsingar um atburðinn má finna hér:

http://garpar.breidablik.is/thorlaksmessusund