NMU: Eygló með Íslandsmet í 200m baksundi Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 11. desember 2011 21:28

EyglóEygló Ósk Gústafsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmetið sitt í 200m baksundi um tæpa 1.sek síðan á IM-25 fyrir mánuði síðan. Stórglæsilegur árangur. Með þessum tíma varð hún Norðurlandameistari (16-18).

Anton Sveinn var Norðurlandameistari (18-20) í 400m skriðsundi á tímanum 3:52.06 og bætti Ægismetið sitt um 5 sek. Birkir Snær varð í 8.sæti (16-17) á 4:08.70.  Rebekka  fór 400m skrið á 4:34.29

Guðlaung Edda í úrslitum í 200baksundi og var í 8.sæti á 2:25.94

Í gAntonær var Anton Sveinn Norðurlandameistari(18-20) í 50m bringsundi og Eygló Ósk Norðurlandameistari (16-18) í 50m baksundi og setti nýtt Stúlknamet í greininni 0:28, look 23

Anton Sveinn var svo aftur Norðulandeistari í 400m fjórsundi á tímanum 4:24.35 á nýju Ægismeti.

Guðlaung Edda var 8. Í úrslitum á 1:00.95

Mótið gekk í alla staði vel og krakkarnir okkar stóðu sig með miklum sóma.

>>> Myndasíða GÞH frá NMU